30.08.2018.

 

Vinna við þróa og bæta vöruhúsið heldur áfram. Til þess að gefa yfirlit yfir um efni þess og inntak hefur verið búið til kynningarblað þar sem má sjá spurningar sem 50 ára og eldri ættu að spyrja sig og svör við þeim. Einnig er sagt í stuttu máli um hvað vöruhúsið snýst. Kynningarblaðið má sjá hér að ofan.

 

Birt þann 30. ágúst 2018.