Vöruhúsinu hafa borist rausnarlegir styrkir frá VR-stéttarfélagi, Landsvirkjun, Bandalagi háskólamanna og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Styrkirnir tryggja áframhaldandi þróun og rekstur Vöruhússins auk þess sem þeir nýtast til markaðssetningar. Styrktaraðilum er þakkað þeirra framlag til starfsemi Vöruhússins.

 

Birt þann 13. nóvember 2018.